Í tilefni ţrjátíu ára afmćlis Barnasáttmálans, á árinu 2019, tóku Barnaheill, Unicef og umbođsmađur barna höndum saman um ađ gera einstökum ţáttum Barnasáttmálans skil međ mánađarlegum greinaskrifum. Viđ greinaskrifin var stuđst viđ almennar athugasemdir eđa leiđbeiningar Barnaréttarnefndar Sameinuđu ţjóđanna. Greinarnar eru nú endurbirtar ein af annarri á vef mbl.is. Greinarskrifin eru liđur í frćđslu um Barnasáttmálann, en til ađ tryggja megi ađ börn njóti mannréttinda sinna til fulls er mikilvćgt ađ sem allra flestir ţekki réttindi ţeirra og lifi samkvćmt bestu getu eftir reglum Barnasáttmálans.
Grein ţessi fjallar um 31. gr. Barnasáttmálans sem snýr ađ rétti barna til hvíldar, tómstunda og menningar.
Eins og alltaf ţegar einstök ákvćđi Barnasáttmálans eru túlkuđ ber ađ hafa grunnreglur Barnasáttmálans í huga, en ţađ eru 2., 3., 6. og 12. gr.
Í heild sinni er 31. gr. Barnasáttmálans svohljóđandi:
- gr. 1. Ađildarríki viđurkenna rétt barns til hvíldar og tómstunda, til ađ stunda leiki og skemmtanir sem hćfa aldri ţess, og til frjálsrar ţátttöku í menningarlífi og listum. 2. Ađildarríki skulu virđa og efla rétt barns til ađ taka fullan ţátt í menningar- og listalífi og skulu stuđla ađ ţví ađ viđeigandi og jöfn tćkifćri séu veitt til ađ stunda menningarlíf, listir og tómstundaiđju.
Verđur nú nánar vikiđ ađ efnislegu inntaki greinarinnar.
Almenn athugasemd númer 17
Almennar athugasemdir Barnaréttarnefndar Sameinuđu ţjóđannar skipta miklu máli fyrir túlkun á Barnasáttmálanum og ţróun hans. Ţćr geta snúiđ ađ ákveđinni grein Barnasáttmálans eđa veriđ almennar hugleiđingar nefndarinnar um tiltekin réttindi barna.
Barnaréttarnefndin hefur gefiđ út almenna athugasemd númer 17 sem útfćrir nánar hvađ felst í 31. gr. Barnasáttmálans, sbr. lög nr. 19/2013.
Ţar tekur barnaréttarnefndin sérstaklega fram ađ leikur og afţreying séu mikilvćg fyrir heilsu og velferđ barna ásamt ţví ađ ýta undir ţroska til sköpunar, ímyndunarafls, sjálfstćđis, sterkari sjálfsmyndar sem og andlega, félagslega, tilfinningalega og hugrćna hćfileika og styrk. Leikur og afţreying getur átt sér stađ bćđi ţegar börn eru međ jafnöldrum, eru ein eđa međ stuđningi fullorđins. Ţegar fullorđnir og börn eru ađ leik ţarf einnig ađ hafa í huga ađ sá fullorđni ţarf ađ sýna ađgát ţannig ađ hann yfirtaki ekki framlag barnsins til ađ skipuleggja og framkvćma sínar eigin athafnir. Ţá er mikilvćgt ađ fullorđnir taki líka ţátt í leikjum en ţátttakan veitir ţeim fullorđna innsýn og frekari skilning á sjónarhorni barnsins ásamt ţví ađ byggja upp virđingu milli kynslóđa.
Börn leika sér á ýmsan hátt, svo sem endurgera, breyta og skapa menningu í gegnum eigin hugmyndaríka leik, til dćmis međ söng, dansi, sögum, teikningum, leiklist o.s.frv. Ţá áréttar barnaréttarnefndin ađ hvíld og tómstundir séu jafn mikilvćg fyrir ţroska barns sem og hinar hefđbundnu ţarfir líkt og umönnun, húsaskjól, ađgangur ađ heilbrigđisţjónustu og menntun.
Nánari greining á 1. mgr. 31. gr.
Réttur barns til hvíldar felur í sér ađ börn fái nćga hvíld frá vinnu, menntun eđa áreynslu af öđrum toga. Ţá eiga ţau líka ađ fá fullnćgjandi svefn.
Međ tómstundum er átt viđ ţann tíma sem leikur og afţreying getur átt sér stađ. Ţađ er ađ segja frjáls og óskilgreindur tími sem inniheldur ekki menntun, vinnu, skyldur heimaviđ o.s.frv., nánar tiltekiđ langur valfrjáls tími sem barniđ má nota eftir eigin hentisemi.
Réttur barna til ađ stunda leiki felur í sér ţá hegđun, athöfn eđa ferli sem er hafiđ, stjórnađ og uppbyggt af barninu eđa börnunum sjálfum. Leikurinn á sér stađ hvenćr og hvar sem tćkifćri gefst. Umönnunarađilar geta lagt til sköpunar á umhverfinu sem leikurinn á sér stađ í.
Ţá er einnig komiđ inn á rétt barns til ađ stunda skemmtanir sem hćfa aldri ţess en skemmtanir er regnhlífarhugtak til ađ lýsa mjög víđtćku sviđi athafna, ţar á međal ţátttöku í tónlist, listum, föndri, samfélagsţátttöku, klúbbum, íţróttum, leikjum, fjallgöngum og útilegum, ţ.e. ađ stunda áhugamál. 31. gr. Barnasáttmálans leggur áherslu á ađ skemmtanirnar séu viđeigandi fyrir aldur barnsins. Aldur barnsins ţarf ađ vega saman viđ tímalengd skemmtunar, umhverfiđ sem athöfnin fer fram í og hversu mikil yfirumsjón fullorđins međ barninu ţarf ađ vera á skemmtuninni.
Börn eiga rétt til frjálsrar ţátttöku í menningarlífi og listum en barnaréttarnefndin styđur ţađ viđhorf ađ börn og samfélag ţeirra tjái einkenni sín í gegnum menningarlíf og listir. Ađildarríki ađ Barnasáttmálanum skuldbinda sig til ađ virđa og koma í veg fyrir hindranir á ađgengi barns, vali ţess og nálgun á virkni og ţátttöku í menningarlífi og listum. Ađildarríki verđa líka ađ gćta ţess ađ ađrir takmarki ekki ţennan rétt. Ákvörđun barns um ađ nýta eđa nýta ekki ţennan rétt sinn er val barnsins sem á ađ virđa og vernda.
Nánari greining á 2. mgr. 31. gr.
Réttur barna til ađ taka fullan ţátt í menningar- og listalífi felur í sér ţrjú atriđi sem ţarf ađ uppfylla. Í fyrsta lagi er um ađ rćđa ađgang. Ţađ felur í sér ađ veita eigi barni tćkifćri til ađ upplifa menningar- og listalíf og lćra um víđfeđmt sviđ ţess, mismunandi form og tjáningu. Í öđru lagi ţátttöku. Í ţví felst krafa um ađ börnum séu tryggđ raunveruleg tćkifćri, bćđi sem einstaklingum og sem hópum, til ađ tjá sig, eiga í samskiptum, framkvćma og taka ţátt í skapandi athöfnum, međ hliđsjón af fullum ţroska ţeirra. Í ţriđja lagi er um ađ rćđa framlag til menningarlífs. Börn eiga rétt á ađ leggja andlegt, efnislegt, vitsmunalegt og tilfinningalegt framlag til menningar og lista, og ţannig stuđla ađ framţróun og umbreytingu samfélagsins sem viđkomandi tilheyrir.
Tengsl 31. gr. viđ ađrar meginreglur Barnasáttmálans
- gr. Bann viđ mismunun
Börn eiga rétt á ađ njóta hvíldar, tómstunda og menningarlífs án nokkurar mismununar.
- gr. Ţađ sem er barni fyrir bestu
Öll löggjöf, stefnumótun og fjárframlög í tengslum viđ ţau réttindi sem tryggđ eru í 31. gr. eiga ađ vera miđuđ út frá ţví sem barninu er fyrir bestu. Sem dćmi má nefna löggjöf sem snýr ađ vinnu barna, skólatíma, skólalöggjöf, frambođi á grćnum svćđum og almenningsgörđum, ađgengi og hönnun á ţéttbýlislandslagi o.s.frv.
- gr. Réttur til lífs og ţroska
Í samhengi viđ 6. gr. Barnasáttmálans hvetur barnaréttarnefndin til ađ kannađar verđi allar víddir 31. gr. sem stuđla ađ ţroska og getu barna.
- gr. Réttur barns til ađ láta í ljós skođanir sínar
Barnaréttarnefndin leggur áherslu á mikilvćgi ţess ađ veita börnum tćkifćri til ađ leggja sitt af mörkum til ţróunar á löggjöf, stefnumótun, ađferđum og hönnun á ţjónustu sem á ađ tryggja framkvćmd á réttinum sem felst í 31. gr. Í ţví framlagi gćti m.a. falist ţátttaka ţeirra í stefnumótun sem varđar leiki og afţreyingu, í löggjöf sem hefur áhrif á réttinn til menntunar og skólaskipulagi námsskrá eđa verndarlöggjöf sem varđar barnavinnu, löggjöf og reglur sem varđa almenningsgarđa og ađra ađstöđu í nćrumhverfi barna, ţéttbýlisskipulag og skipulag og hönnun á barnvćnum samfélögum og umhverfi.
Um bloggiđ
Barnaheill - Save the Children á Íslandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 469
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.